top of page

KERFISBREYTING

RBH-21.jpg

sporin leiða sjálfbærar kerfisbreytingar með heildstæðri nálgun við uppsetningu sjálfbærnistefnu og aðgerðaáætlana, innleiðingu nýsköpunar og raunhæfra lausna í loftslagsmálum og aðskilnaði hagvaxtar frá auðlindanýtingu í hringrásarhagkerfi

SJÁLFBÆR

RAGNHEIÐUR BJÖRK HALLDÓRSDÓTTIR

sustainability system change leader

Helstu ráðgjafarverkefni

IMG_2594.JPG
eugene-golovesov-5UguAaaFO5A-unsplash.jpg
IMG_2606.JPG
IMG_2585.JPG

AÐGERÐAÁÆTLUN Í LOFTSLAGSMÁLUM

LOFTSLAGSVEGVÍSAR ATVINNULÍFSINS

SJÁLFBÆR REKSTUR Í LANDBÚNAÐI

BURÐARÁS HRINGRÁSARHAGKERFISINS

HRINGRÁSAR- OG LOFTSLAGSLAUSNIR

sporin vinna með stjórnvöldum, atvinnulífinu og framsæknum nýsköpunarfyrirtækjum við mótun og innleiðingu árangursríkra loftslagsáætlana og vegvísa í þágu sjálfbærra kerfisbreytinga. Áskoranir og gildi  viðskiptavina eru leyst á heildrænan hátt með áherslu á samvinnu og opið samtal við hagaðila þeirra.

Valdir viðskiptavinir

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Bændasamtök Íslands

VAXA Technology Iceland

Grænvangur

SORPA 

Samál

bottom of page