top of page

HELSTU RÁÐGJAFARVERKEFNI

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

AÐGERÐAÁÆTLUN ÍSLANDS Í LOFTSLAGSMÁLUM

Leiddi uppfærslu aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum og tryggði samhæfingu aðgerða við raunhæf áform og innleiðingu loftslagsaðgerða atvinnulífsins.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Samtök atvinnulífsins & umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

LOFTSLAGSVEGVÍSAR ATVINNULÍFSINS

Leiddi og samræmdi skilgreiningu Loftslagsvegvísa atvinnulífsins fyrir helstu iðngreinar Íslands, þ.m.t. orkufrekan iðnað, sjávarútveg, ferðaþjónustu, orkuiðnað og samgöngur.

Samtök atvinnulífsins & umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Bændasamtök Íslands

SJÁLFBÆR REKSTUR Í LANDBÚNAÐI

Hannaði heildræna loftslagsstefnu fyrir íslenskan landbúnað, með áherslu á lærdóm frá forsprökkum, almenna orðræðu og skilgreiningu framkvæmanlegrar innleiðingaráætlunar.

Bændasamtök Íslands

VAXA Technology Iceland

GREINING OG INNLEIÐING UMBYLTANDI KOLEFNISVERKEFNA

Vinn að innleiðingu og framkvæmd nýsköpunarverkefna á sviði kolefnisbindingar og hagrænnar auðlindanýtingar í samræmi við viðeigandi Evrópuregluverk.

VAXA Technology Iceland

Bændasamtök Íslands / Landeldi á Íslandi

VERÐMÆTASKÖPUN ÚR LÍFRÆNUM HLIÐARSTRAUMUM

Leiði samstarf hagaðila í rannsóknum, þróun og uppbyggingu á lífgas- og áburðarframleiðslu sem nýtir fiskeldisseyru og aðra lífræna hliðarstrauma og skapar þannig verðmætar vörur úr vandræðaúrgangi.

Bændasamtök Íslands / Landeldi á Íslandi

Bændasamtök Íslands

ÚTBREIÐSLA KOLEFNISLANDBÚNAÐAR

Móta heildsteyptan ramma utan um uppbyggingu og útbreiðslu landnotkunarverkefna með áherslu á kerfislegar breytingar í fjármálaumhverfi, tryggingum og stuðning við umhirðu lands.

Bændasamtök Íslands

bottom of page